OKKAR ÞJÓNUSTA
Trúin flytur fjöll, við flytjum allt annað !
Flytjum fyrirtæki, búslóðir, píanó, flygla, peningaskápa. Allt frá umslagi upp í stórflutninga. Skutlur- Litlir bílar- Millistórir bílar m/lyftu- Stórir bílar m/lyftu- Kælibílar- Frystibílar- Upphitað flutningsrými- Búslóðalyftur-aftaní vagna fyrir stóra bíla flutningur alt að 36 euro palla.
Sendibílastöðin hf. Klettagörðum 1
Símar 553 5050 533 1000
Bókhald, gjaldkeri, fyrirspurnir eða önnur erindi. Hafðu þá samband við skrifstofu. Láttu símanúmer þitt fylgja með.
Netfang Skrifstofa stodin@sendibilastodin.is
Panta bíl eða fá tilboð í flutninga, kl 8-18 virka daga. Hafðu þá samband við afgreiðslu. Láttu símanúmer þitt fylgja með.
Netfang Afgreiðsla afgreidsla@sendibilastodin.is
Afgreiðsla Sendibílastöðvarinnar er opin frá kl. 8-18 virka daga, á laugardögum frá kl. 10-14. Utan þess tíma svara bílstjórar sjálfir.
Bílstjórarnir á Sendibílastöðinni keppast við að veita faglega og persónulega þjónustu.
Leitaða upplýsinga hjá okkur í síma 553-5050
Trúin flytur fjöll, við flytjum allt annað !
Verið velkomin á heimasðu Sendibílastöðvarinnar Sími 5535050.
Afgreiðsla Sendibílastövarinnar er opin frá kl. 8 til 17 virka daga.
Eftir þann tíma um kvöd og helgar tekur við símsvari og hann leiðir þig áfram til að panta bíl.
þú velur 1 og þá færðu samband við lítinn bíl.
Hér sérðu lítinn bíll

þú velur 2 og þá færðu samband við milli stóran bíl.
Hér sérðu milli stóran bíll

þú velur 3 og þá færðu samband við stóran bíl.
Hér sérðu stóran bíll
